Hvað er ég að gera vakandi klukkan tuttugu mínútur í tólf á miðvikudagskveldi?? Jahh það er nú einföld ástæða fyrir því. Stelpuskotturnar sofnuðu í rúminu mínu og ég kemst ekki fyrir!!! En þær eru svo ósköp sætar að ég tými ekki að vekja þær.
Annars fékk ég Valentínusarkveðju degi of snemma og ég fékk að kíkja í pakkann... Tvö lög með Bon Jovi Always og Bed of roses... Awww svo sætt. Frá hverjum?? HAHAHA Glætan ég segi ykkur það
Annars... hef ég ekkert að segja. Tek Jónu Á bara á þetta....
Hvernig húsnæði búið þið í?? Fjölbýli? Einbýli? hvað?
Athugasemdir
Humm... mikið laumuspil í gangi?!? hehe
Hlíf (IP-tala skráð) 17.2.2008 kl. 20:51
Ha ha ég veit ég veit... nanana na na na...
Hallrún (IP-tala skráð) 17.2.2008 kl. 23:22
HAHAHAHA... Þið eruð kjánar!!!
Bjarkey Björnsdóttir, 18.2.2008 kl. 12:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.