Gömul og grá...

Hvað er málið með að lita hárið á sér grátt í ameríku??

Núna í sjónvarpinu er Jay Leno og einhver kella að elda í þættinum hans. Og þau eru bæði með litað hár sem væri svo sem ekkert tiltökumál nema að það er litað GRÁTT!!! Afhverju spyr ég nú bara.. Ég hélt alltaf að það væri svo mikil unggæðingsdýrkun þarna vestan hafs, ef ég væri að fara velja mér hárlit núna (og mitt er ekkert litað) þá yrði grár alveg 100% ekki fyrir valinu.

Hey Hallrún ég keypti Brúnan henna lit í lyfja í lágmúla í síðustu bæjarferð. Á ég að sýna fyrir og eftir myndir eins og þú??


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já það er möst. ÚU tað er flott að henna fáist hér. Ég hennaði hárið á Hildi með kastaniubrúnum (rest af mínum lit og var bara nóg í rótina og það virkaði vel). sást ekki mikill munur á þeim lit og litnum sem hún var með í hárinu. 

Mynd takk. 

Hallrún (IP-tala skráð) 12.2.2008 kl. 19:56

2 Smámynd: Bjarkey Björnsdóttir

Töff... ég er með litinn í hausnum og búin að taka mynd fyrir þannig nú er bara að bíða haha

Bjarkey Björnsdóttir, 12.2.2008 kl. 20:27

3 Smámynd: Dísa Djöfull

bíddu bíddu.. jay leno er ekkert með litað hár, það sést alveg:/

Dísa Djöfull, 13.2.2008 kl. 22:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband