Flott

Ég fann þetta á korti fyrir nokkrum árum og finnst þetta sérlega fallegt ljóð (kannski er þetta vísa ekki veit ég það)

 

Ekki gekk sá galdur upp að sinni

en gleðin býr þó enn í sálu mér

Ég veit- ég veit að ást þína á ég inni

og innileik frá blóminu í þér.

Dýrmæt tel ég okkar kátu kynni

ég kyssi þig frá hjartanu og sver;

um eilífð áttu sæng í sálu minni

silkilak og fallegt koddaver.

 

Þorgeir Kjartansson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

vekur upp minningu

:-) (IP-tala skráð) 11.2.2008 kl. 15:51

2 Smámynd: Bjarkey Björnsdóttir

Ehm... og hver ert þú??

Bjarkey Björnsdóttir, 11.2.2008 kl. 23:34

3 identicon

fortíðardraugur sem rakst á þetta blogg fyrir tilviljun.

:-) (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 11:11

4 Smámynd: Bjarkey Björnsdóttir

Hef mínar grunsemdir úr því þú kannast við Ljóðið.   hefurðu það ekki gott?

Bjarkey Björnsdóttir, 13.2.2008 kl. 19:10

5 identicon

Hef það mjög gott takk fyrir að spyrja . En þú?

;-) (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 16:48

6 Smámynd: Bjarkey Björnsdóttir

Hahaha ég hef það best! Er þetta ekki UO 545 eða var það 565?? öss gleymin er ég. Eins og ég ætti að þekkja þetta út í gegn hahaha

Bjarkey Björnsdóttir, 14.2.2008 kl. 22:11

7 identicon

565! Ekki svo gleymin eftir allt .

;-) (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 11:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband